Saturday, February 11, 2006

Óskalög unga fólksins

Að gefnu tilefni vill Ugluspegill minna á að hann verður með útvarpsþátt ásamt Braga 6.Y og Daníel Friðrik 3.B næstkomandi mánudag klukkan átta. Þar ætla þeir að mæta með hljóðfæri og spila og syngja hver þau óskalög sem hlustendur biðja um í beinni útsendingu. Einnig verða líflegar umræður á staðnum og öll tónlist verður live. Fm 97.2 - missið ekki af Óskalögum unga fólksins!

No comments: