Sunday, January 21, 2007

Kallinn i Shanghai

Nu er Kallinn i Shanghai. Hann hefur verdast fra Beijing til Nanmen, fyrrv. hofudborg Kina, og heimsott thar Zhao, fyrrverandi blakthjalfara sem var med blaklid fodur Kallsins i den. Kallinn gistir a The house of Astor, finasta hoteli fra 1846 sem hefur hyst margt mikilmennid i gegnum tidina a bord vid Charlie Chaplin, Ulysses Grant, Albert Einstein og Bernard Russel svo fatt eitt se nefnt. Herbergid bydur upp a utsyni vid Yangtze ana, tha thridju staerstu i heimi med fyrrverandi staersta hahysi heims hinum megin vid bakkann i kjarna verslunar og vidskipta i Asiu.

Kallinn aetlar ad skoda sig um og kikja jafnvel a kvenfolkid, enda er asiska lambakjotid med thvi meyrara sem gengur og gerist og slaer jafnvel Husavikurhangikjotinu vid.

No comments: