Friday, October 05, 2007
Það jafnast fátt á við alvöruna
Ég er orðinn óhræddur við að setja það sem sumir myndu kalla væmin myndbönd á bloggið. En það er heldur engin tilviljun. Þegar ég horfi á þetta rennur hugurinn til ákveðinnar manneskju.
Á meðan læt ég mér nægja að sakna hennar innilega. Kannski hljómar þetta yfirdrifið... but it ain't nothing like the real thing.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Við söknum öll Tammi Terrell.
Post a Comment