Sunday, May 08, 2005

Búðarýni

Ugluspegill biðst velvirðingar á daufleika þessarar síðu undanfarið. Á morgun mun birtast fyrsti hluti af Búðarýninni, þar sem Ugluspegill gengur í búðir á Laugaveginum og gefur þeim stjörnugjöf. Fylgist með.

No comments: