Friday, December 30, 2005
Ugluspegill snýr aftur
Jæja. Ugluspegill er búinn að taka ljósmyndir fyrir næstu grein, sem verður birt um leið og hann hefur reboot-að tölvuna sína. Hann biðst afsökunar á þessum slóðahætti sínum sem að hluta til skrifast á leti en öðrum þræði blaðaútgáfu á alvöru pappír í stað ljósvakans. Einnig vill hann þakka þeim sem hvöttu hann til að byrja aftur, það eru falslaus skilaboð um að lesendurnir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment