En svo bar til um þessar mundir að Ugluspegill ásamt þeim vinum sínum Braga og Daníel lenti í fyrsta sæti í söngkeppni MR sem haldin var á dögunum. Af því tilefni setur hann inn aðra spurningakeppni og skulu lesendur svara spurningum án allra hjálpargagna, ellegar breytir Ugluspegill þeim í saltstöpla.
1. Af hvaða tegund var hvalurinn sem synti upp Thames ána um daginn?
2. Fyrir hvað stendur Q.E.D.?
3. Hvað eru mörg opinber tungumál í Sviss?
4. Hvað þýðir nafnið Anna?
5. Hvaða ár var hægri umferð tekin upp á Íslandi?
6. Hvaða þjóðfáni er þetta?
7. Hvaða frægi rithöfundur lést sama dag og Shakespeare?
8. Hverjir voru Demus og Gestus?
9. Hvaða plánetur í sólkerfinu hafa engin tungl?
10. Hver er þetta?
Monday, January 23, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment