Friday, May 19, 2006

Próf

Þegar ég verð búinn í prófum ætla ég að smíða tímavél, kaupa mér bjór, fara ca. 100 milljón ár aftur í tímann og setja Vorblótið með Igor Stravinsky í botn á meðan ég fæ mér einn ískaldan og horfi á risaeðlurnar.

No comments: