Sunday, October 29, 2006

Skordýr vs. pöddur

Er ástæða fyrir því að fólki finnast járnsmiðir mun viðkunnanlegri verur en kakkalakkar, þó tæknilega séð séu þeir sama kvikindið?

(Spyr sá sem ekki veit)

No comments: