Tuesday, April 24, 2007
Quo usque tandem?
Á þessari síðu gátu lesendur tjáð skoðun sína á því hvaða lag myndi henta best ef nýr þjóðsöngur yrði valinn. Þátttakan lét ekki á sér standa og þegar lokað var á könnunina höfðu um 96 prósent landsmanna tekið þátt.
Niðurstöðurnar komu í sjálfu sér ekki á óvart. Hafist verður strax handa við að hrinda breytingunum í framkvæmd svo áhorfendur í erlendum handboltahöllum fái að hlusta á alvöru drykkjukvæði í stað sálmagaulsins sem hefur tíðkast fram að þessu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
nei, þetta kemur ekki sérlega á óvart. fá lög sem ná þjóðaranda íslands eins og þetta :P
Ég legg til hinn hárómantíska gleðisöng Gauts og Skælis (Goethe&Schiller), "dubb döbb dubb döröröbb döbb döbb, dörubb döbb dubb döröröbb döbb döbb".
Lágmarkskunnáttu í hljóðmyndun og hugsun er þörf við flutning, en að því leyti er söngurinn tilvalinn til alþýðubrúks.
Post a Comment